Símaveski og hulstur

Simaveski.is selur eins og nafniđ getur til kynna símaveski en einnig bjóđum viđ upp á mikiđ úrval af öđrum aukahlutum fyrir síma t.d. heyrnartól frá Jabees, hleđslubattery fyrir farsíma, USB snúrur og kapla, hátalara, filmur fyrir síma, hleđslutćki og margt fleira. Ađ sjálfsögđu erum viđ međ mikil gćđi í okkar vörum en einnig fylgjum viđ stefnu Blekhylki.is um ađ vera međ allar vörur eins ódýrar og hćgt er.

Öll símaveski sem viđ seljum eru gerđ úr hágćđa ítölsku leđri framleidd af fyrirtćkinu CaseMe. Hćgt er ađ nota símaveskiđ sem stand og kortarauf er á símaveskinu og komast 3-4 kort vel fyrir. Einnig hćgt ađ nota símaveskiđ sem myndaalbúm og veski fyrir peningaseđla. Leđriđ rispast ekki og ekki sest á ţađ ryk. Kemur í fallegri gjafapakkningu.

Allar okkar vörur sem hér eru til sölu fast einnig í verslun okkar á 2 hćđ í Smáralind, viđ hliđina á Local, ská á móti ísbúđinni. Afgreiđslutími ţar fylgir afgreiđslutíma Smáralindar.

Til ađ versla og skođa vörur hér á ţessari síđu ţarf ađ velja á milli vörutegunda hér á spássíunni til hliđar eđa velja ákveđna símategund.
Brother Canon Lexmark Epson HP DELL

| Blekhylki.is | Smáralind 2 hæð | S. 517-0150 | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun